(English below)

Tilraun 1

Mætið. Verið. Hlaupið. Njótið. Finnið. Allt að vild.

Hér fer af stað verkefni þar sem fólk er hvatt til að koma saman, njóta samvista hvert við annað, listina og náttúruöflin. Og hlaupa.

Þann 14.júlí 1974 var Skeiðarárbrú formlega vígð. Í ár, þann 14. júlí, höldum við örhátíð á formi listviðburðar og víðavangshlaups á 45 ára vígsluafmæli þessa 880 m langa minnismerkis.

Verið velkomin!

/

Attempt 1

Arrive. Be. Run. Enjoy. Feel. At your own liking.

This project is an experiment where people are encouraged to come together, meet each other, the forces of art and nature. And run.

14th of July 1974 Skeiðará bridge was consecrated and the ring road around Iceland officially opened. This year, 14th of July, we will throw a micro-performance festival and a run on the 45th birthday of the 880m long transport monument.

Welcome!

 
Skeidararbru_230610.jpg