skeiðarárhlaup
 
 

14.júlí 2019

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Ljósmynd: Vegagerðin

skeidarafront5.jpg

 

file-1.jpg
 
35289485.jpg
 
 
Untitled-1.jpg

Vatnaboðorðin fjögur:

  1. Haltu fast í tauminn !

  2. Stattu ekki í ístöðunum !

  3. Haltu annarri hendi af öllu afli í faxið, ekki í hnakkinn !

  4. Horfðu ekki niðurí vatnið, heldur skaltu einblína útí sjóndeildarhringinn eða á Lómagnúp !

Úr Vatnadeginum mikla, eftir Þórberg Þórðarson.

Skeidara%25CC%2581sandur_from_Skaftafell.jpg

SKEIÐARÁRBRÚ

er mannvirki sem var byggt á árunum 1972-1974. Vígslan fór fram við hátíðlega athöfn þann 14.júlí 1974. Þar með var vegurinn hringinn í kring um Ísland fullgerður. Fyrir þann tíma höfðu menn alla tíð komist leiðar sinnar yfir sandinn sundríðandi yfir árnar á hestum eða farið um jökulveg. Frá miðri síðustu öld voru gerðar ýmsar tilraunir með að komast yfir árnar á vélknúnum ökutækjum.

Skeiðará færði sig yfir í farveg Gýjukvíslar árið 2009 og síðan þá hefur lítil læna, Morsá, runnið undir Skeiðarbrúna. Árið 2017 var umferð hleypt yfir nýja brú sem smíðuð var yfir Morsá og þar með glataði Skeiðarárbrú hlutverki sínu. Nú stendur hún eins og strönduð í tíma við hlið hinnar nýju brúar.

Brúin er staðsett rétt vestan við Skaftafell, á Skeiðarársandi.

 
 
 
 
 

Ljósmynd: Morgunblaðið, Ólafur K. Magnússon

Screen Shot 2018-08-19 at 11.05.06 AM.png